Björn Steinar Blumenstein

Vöruhönnuður

Björn Steinar Blumenstein er vöruhönnuður sem hefur staðið að ýmsum sjálfstæðumverkefnum með samfélags- og umhverfislegri skýrskotun. Til dæmis Skógarnytjar -þar sem unnið er með nýjustu auðlind Íslands, Catch of the day – barist er gegnmatarsóun með framleiðslu vodka úr aflögu ávöxtum frá matvæla innflytjendum og Plastplan – plastendurvinnslustöð sem umbreytir plastúrgangi í nýja nytjahluti.

Námskeið sem Björn Steinar kennir