Ástvaldur Heiðarsson
- 08/16/2017
- Posted by: admin42
Engar athugasemdir

Ástvaldur hefur starfað sem badmintonkennari, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi, frá árinu 1998. Hann hefur farið á HM í badminton, All England mótinu ásamt öðrum mótum. Ástvaldur er er Íþróttafræðingur og með EMSE master í íþrótta-og æfingasálfræði frá Kaupmannahafnarháskóla.