Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir

Myndlistarkennari

Sigrún Guðmundsdóttir (f.1985) lauk B.A námi í myndlist árið 2010 frá Listaháskóla Íslands og M.A í Kennslufræðir með sérhæfingu í listkennslu frá sama skóla 2019. Sigrún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á Íslandi og erlendis. Verk hennar eru fjölþætt hvort sem er málverk, ljósmyndun og gjörningar. Hún hefur hefur reynslu af að kenna myndlist 1.bekkingum þá vatnslitamálun, listamsiðjur í Grunnskóla Hveragerði og leiða listamiðju tengd sjálfbærni í Háskólanum Lapplandi, Rovaniemi.

Námskeið sem Sigrún kennir