Þór Sverrisson

Þór Sverrisson

Píanókennari

Þór hefur stundað nám í rytmískum og klassískum píanóleik við MÍT og FÍH með áherslu á jazz- og spunatónlist. Hann hefur í gegnum tíðina mikið fengist við tónsmíðar, útsetningar og upptökur bæði á jazz- og popptónlist og komið víða fram. Hann hefur auk þess lokið B.S. prófi í hugbúnaðarverkfræði við Háskóla Íslands þar sam hann vann meðal annars lokaverkefni um samspil gervigreindar og tónlistar.

Námskeið sem Þór kennir