Sigurður Ingi Einarsson
Hljóðfærakennari
Sigurður Ingi er slagverksleikari og tónlistarkennari. Hann útskrifaðist af slagverksbraut frá Tónlistarskóla FÍH og seinna úr skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands.
Sigurður hefur verið virkur við að spila allskyns stíla tónlistar, með hljómsveitum og í fjölbreyttum verkefnum. Einnig semur hann tónlist og gefur hana út undir sínu eigin nafni. Hann hefur kennt tónlist, bæði í grunnskólum og tónlistarskólum, en einnig hefur hann leitt skapandi vinnusmiðjur.

Námskeið sem Sigurður Ingi kennir
Trommunámskeið · Einkatímar
Sigurður Ingi Einarsson