FRÉTTIR
Nú eru öll námskeið tilbúin til skráningar vorið 2023! Haustið gékk ótrúlega vel, eins og smurð vél eftir Covid tímann þar sem við þurftum ítrekað að vera að pása námskeiðin okkar og bregðast við líkt og allir í samfélaginu. Það að fá að halda tónleika á ný var virkilega gleðilegt. Svo það er ekki annað […]
Sjálfsrækt á skapandi námskeiðum Brátt líður að lokum sumars og haustið tekur við með tilheyrandi annríki, vinnu, skóla og öðrum skyldum. En það má ekki gleyma að rækta sjálfan sig og áhugamálin sem lífga upp á skammdegið. Hægt er að leysa sköpunarkraftinn úr læðingi á námskeiðum Klifsins en við erum mjög stolt af haustdagskránni okkar […]
Eins og glöggir hafa tekið eftir þá eru haustnámskeiðin núna að detta inn á síðuna. Þó verður haustdagskráin ekki tilbúin að fullu fyrr en í lok mánaðar. En þau sem eru æst að skrá sig geta forskráð sig í einkatíma á hljóðfæri, á öll söngnámskeið og myndlistanámskeið fyrir fullorðna. Skráning á fleiri skemmtileg námskeið hefst […]
Gítar- einkakennsla
Drengnum mínum hlakkaði alltaf til að mæta. Þetta var það skemmtilegasta sem hann gerði.
Söngnámskeið
Yndislegt námskeið þar sem börnin fengu öll að vera stjörnur og láta ljós sitt skína
Söngnámskeið
Fràbært námskeið þar sem gleði og sköpunargáfa fengu lausan tauminn.
Dóttir mín kom brosandi heim eftir hvern tíma og var strax farin að hlakka til næsta. Við munum klárlega skrá hana næsta haust.
Aqua Zumba
Aqua zumba er ólýsanleg, virkilega skemmtileg líkamsrækt, frábær kennari, skemmtilegar konur og fjörug tónlist. Það er ekki hægt annað en að koma dansandi og syngjandi úr tímunum og sko ekkert vetrarþunglyndi, ó nei. Takk fyrir frábæra tíma og þú losnar sko ekki við mig í bráð Kristbjörg Ágústsdóttir
Myndlistarnámskeið
Dóttir mín hafði mjög gaman af þessu námskeiði. Hún var alltaf full af spenningi þegar við sóttum hana og talaði mikið um það við okkur. Einu athugasemdirnar voru að hún vildi að fleiri stelpur myndu taka þátt og að hún vildi hafa námskeiði lengra því hún skemmti sér svo vel.
Stuttmyndagerð
Ég elska þetta námskeið þetta er besta námskeið í heimi – Eva María
· Mér fannst námskeiðið mjög skemmtilegt
· Þetta námskeið er æðislegt og fræðandi – Aldís Ósk
· Mér fannst mjög gmana á þessu námskeiði. Það er mjög fræðandi og bara frábært
· Alveg mergjað stuð! Geðveikt gaman 🙂