VINSÆL NÁMSKEIÐ

FRÉTTIR

klifið
10
apr
Sumarnámskeið 2024

Skráning er hafin á sumarnámskeið Klifsins!! · Hreyfimyndagerð – 9-12 ára· Skapaðu með Procreate – 9-12 ára· Myndasögugerð og persónusköpun – 6-12 ára· Leiklist og framkoma – 9-12 ára· Leikgleði og fjör – 6-9 ára · Skapandi sumarsöngur – 6-12 ára · Myndlist, teikning og málun – 6-9 ára · Myndlist og náttúran – 5-7 […]

Flokkur: Fréttir, Fréttir,
Tags: hreyfimyndagerð, leikjanámskeið, Leiklistarnámskeið, Myndasögugerð, myndlistarnámskeið, Procreate, skapandi sumarnámskeið, söngnámskeið, sumarnámskeið, Sumarnámskeið 2024, teikninámskeið,
myndlistarnámskeið
16
sep
Skapandi námskeið haust 2023

Leiklistarnámskeið fyrir 2-4 bekk og 5-7. bekk – LAUS PLÁSS
Píanónámskeið fyrir 6 ára og eldri – 2 LAUS PLÁSS
Gítarnámskeið fyrir 8 ára og eldri – 2 LAUS PLÁSS
Myndlist og málun fyrir 6-9 ára – UPPBÓKAÐ
Myndasögugerð og persónusköpun – 9-12 ára – 3 LAUS PLÁSS
Teikning -Karaktersköpun og ofurhetjur fyrir 13-16 ára 1 LAUST PLÁSS
Teikning fyrir 16 ára og eldri LAUS PLÁSS
Hreyfimyndasmiðja 9-12 ára LAUS PLÁSS
Vatnslitun – 16 ára og eldri – LAUS PLÁSS
Akrýlmálun-16 ára og eldri LAUS PLÁSS
Badminton – UPPBÓKAÐ
Aqua Zumba – UPPBÓKAÐ
Aqua Tabata – UPPBÓKAÐ
Aqua Yogalates – UPPBÓKAÐ
Söngnámskeið – 6 ára og eldri – UPPBÓKAÐ

Flokkur: Fréttir, Fréttir, Námskeið fyrir fullorðna,
Tags: akrýl málun, Gítarnámskeið, hreyfimyndagerð, Leiklistarnámskeið, módelteikning, myndlistarnámskeið, persónusköpun, píanónámskeið, söngnámskeið, teikninámskeið, teikning, vatnslitamálun, Vatnslitanámskeið,
sumarnámskeið
22
mar
Sumarnámskeið fyrir skapandi krakka

Nú er sumarið handan við hornið og námskeiðin hver að öðru að klárast hér í Klifinu. Við erum að leggja lokahönd á dagskrá sumarins en boðið verður upp á spennandi námskeið í leiklist, söng og myndlist fyrir 6-12 ára frá 12. júní – 7. júlí. Hver námskeið er eina viku í senn annað hvort fyrir hádegi eða eftir hádegi.

Við stefnum að því að vera búin að setja öll sumarnámskeiðin í loftið fyrir 1. apríl

Flokkur: Fréttir,
Tags: 6-9 ára, 9-12 ára, Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, söngnámskeið, Sumanámskeið, Sumarnámskeið 2023,