Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir

Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir

Myndlistakennari

Þórey Mjallhvít útskrifaðist frá í animation frá University of Wales, Newport árið 2003. Hún hefur unnið allt frá útskrift sem freelance teiknari og animator, bæði í Cardiff 2003-2007 og á Íslandi. Hún er einnig með MA gráðu í Ritlistog diplómu í kennslufræði fyrir framhaldsskólanema frá Háskóla Ísland 2014. Þórey hefur unnið í hjáverkum sem kennari í mörg ár og hefur kennsluréttindi. Þórey hefur teiknað myndir í fjöld bóka, en einnig hefur hún gefið út sín eigin verk. Sjáðu svarta rassinn minn (2010) og myndasagan Ormhildarsaga (2016). Hún hefur einnig gert eigin stuttmyndir, Kellingin (2007) og nú síðast Mitt hefur nef (2017). Þórey Mjallhvít er einn af eigendum kvikmynda og hreyfimyndaframleiðslufyrirtækissins Freyju Filmwork. Hún vinnur ötulum höndum að ýmsum verkefnum í handritagerð, hreyfimyndagerð og öðru listtengdu.

Námskeið sem Þórey kennir