Þóra Óskarsdóttir

Þóra Óskarsdóttir

Nýsköpunarkennari

Þóra Óskarsdóttir er með B.Sc í sálfræði og er nú í M.S námi í sálfræðikennslu. Starfsferill hennar hefur einkennst af vinnu með börnum, og hefur meðal annars starfað við kennslu og menntarannsóknir á sviði nýsköpunarmenntar. Hennar sýn er að stuðla að sjálfstæði barna, og gefa þeim frelsi til að finna og virkja hæfileika sína.

Námskeið sem Þóra kennir