Soffía Fransiska Rafnsdóttir

Soffía Fransiska Rafnsdóttir

Hljóðfærakennari og músíkmeðferðarfræðingur

Soffía er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og tónmenntakennari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lærði músíkmeðferð í Álaborgar háskóla og lauk þaðan B.A. gráðu árið 2005 og Cand.Mag gráðu árið 2007. Soffía lærði klassíkan píanóleik frá 10 ára aldri og lauk 6.stigi. Í náminu í Danmörku lærði hún auk þess tónlistarspuna og rytmískan píanóleik. Hún hefur margra ára reynslu af starfi með börnum, bæði sem tónmenntakennari, hljóðfærakennari og músíkmeðferðarfræðingur.

Námskeið sem Soffía kennir