Sigríður Sigurjónsdóttir
Vöruhönnuður
Sigríður Sigurjónsdóttir er forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands. Hún útskrifaðist með MA í hönnun frá Central Saint Martins í London. Hún hefur starfað sem
vöruhönnuður og hugmyndasmiður fyrir fyrirtæki í London og Amsterdam og var
prófessor í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands frá 2005 – 2012.

Námskeið sem Sigríður kennir
Hönnunarskólinn
Sigríður Sigurjónsdóttir, Signý Þórhallsdóttir, Halla Hákonardóttir, Embla Vigfúsdóttir, Björn Steinar Blumenstein, Kristján Örn Kjartansson, Lóa Hlín Hjálmtýrsdóttir