Signý Þórhallsdóttir

Signý Þórhallsdóttir

Fatahönnuður

Signý Þórhallsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA-gráðu í fatahönnun. Eftir ústskrift sótti hún sér reynslu til New York og London hjá hönnuðum eins og Zöndru Rhodes og Vivienne Westwood. Undanfarið hefur Signý þróað sitt eigið vörumerki Morra þar sem hún vinnur á mörkum fata- og prenthönnunar.

Námskeið sem Signý kennir