Olga Ýr Georgsdóttir

Olga Ýr Georgsdóttir

Danskennari

Olga Ýr kemur frá Keflavík og hefur alla tíð verið virkur í dansiðkandi. Hún byrjaði í dansskóla Heiðars Ástvaldssonar ung að aldri og fór í fjölda annara dansnámskeiða sem í boði voru hverju sinni. Hún hefur einnig verið í fimleikafélagi Keflavíkur frá 6 ára aldri og tekið þátt í fjölda sýninga og keppnum auk þess að semja dansa fyrir marga viðburðanna. Olga Ýr hefur kennt dans í Danskompaní síðan 2012 öllum aldri street, jazz og Acrobatics.

Hún hefur kennt dans í Klifinu frá árinu 2015.

Námskeið sem Olga Ýr kennir