Melkorka Helgadóttir

Melkorka Helgadóttir

Myndlistakennari

Melkorka Helgadóttir er fædd í Reykjavík, 1982. Hún nam við Listaháskóla Íslands og útskrifaðist með MFA-gráðu í skúlptúr frá hinum virta háskóla San Francisco Art Institute í Kaliforníu, BNA, árið 2010. Á árunum 2013 til 2019 starfaði hún sem myndlistarleiðbeinandi í New York-borg. Þar starfaði hún meðal annars sem Art Workshop Manager hjá The American-Scandinavian Foundation og sem Master Teaching Artist hjá listakennslusamtökunum LEAP. Melkorka starfar einnig sem listamaður og telur leiðbeinandastarfið einn helsta innblástur egin listsköpunar.

Námskeið sem Melkorka kennir