Kjartan Yngvi Björnsson

Kjartan Yngvi Björnsson

Rithöfundur

Kjartan er annar höfunda bókaflokksins Þriggja heima saga, sem nú telur fjórar metsölubækur, og hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar fyrir skrif sín. Hann lærði bókmenntafræði og ritlist við Háskóla Íslands og hefur flakkað vítt og breitt um heiminn í starfi sínu sem rithöfundur.

Námskeið sem Kjartan Yngvi kennir