Höskuldur Þór Jónsson

Danskennari

Höskuldur Þór hefur dansað frá fimm ára aldri og hóf ferilinn í samkvæmisdansi sem hann lagði stund á til 17 ára aldurs. Hann byrjaði einnig snemma að æfa breakdans og æfði líka hjá DWC. Höskuldur hefur starfað sem dansari á fjölmörgum tónleikum og tekið þátt í fjórum sýningum í Borgarleikhúsinu, þar á meðal Mamma Mía og Billy Elliot.

Námskeið sem Höskuldur kennir