Ellen Inga Hannesdóttir
Ljósmyndakennari
Ellen Inga portrait og heimilda ljósmyndari. Hún útskrifaðist úr Ljósmyndaskólanum í janúar 2016. Þar áður lauk hún A hönnun í Iðnskólanum, en hvort tveggja byggir á listrænum grunni. Í dag starfar Ellen sem bæði ljósmyndari, hönnuður og leiðbeinandi innan þess sviðs.
