Fjársjóðsleitin sjálfsstyrkingarnámskeið
Fjársjóðsleitin er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir krakka þar sem þær leita að sínum innri fjársjóði og styrkleikum. Námskeiðinu er ætlað að styrkja sjálfsmynd barna, bæta líðan þeirra og velferð. Markmið námskeiðsins: Að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust krakka sem gætu notið góðs af því að þekkja sína eigin styrkleika með skemmtilegum leikjum og verkefnum. Verkefni og leikir námskeiðsins [...]