Slagverk – Einkatímar
Farið verður yfir alla helstu tónlistarstíla með rytma í aðalhlutverki, allt frá hlutverki slagverksins í latin músík og sömbu, yfir í helstu rokk-og popptakta á trommusetti. Unnið verður eftir óskum og áhugasviði hvers nemanda fyrir sig, hvort sem það er að kynnast nýjum stíl í hverjum tíma eða auka færni og öryggi í þeim stíl [...]