VINSÆL NÁMSKEIÐ
SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR
FRÉTTIR
Þessi haustönn hefur svo sannarlega farið skemmtilega af stað með metaðsókn í hljóðfærakennslu og hellingur af skapandi námskeiðum fór af stað hjá okkur. Meðal annars módelteikning sem kennd hefur verið undanfarið árið hjá okkur, kennt af Jens Júlíussyni. Því óskum við eftir einstaklingum á skrá hjá okkur sem módel sem hægt er að hafa samband […]
Nú stendur skráning yfir á námskeiðin sem hefjast núna á næstu dögum. Dagskráin hefur held ég aldrei litið jafn vel út og núna. Mörg spennandi námskeið fyrir fullorðna og börn. Hann Jens sem kennir hjá okkur myndlist fyrir fullorðna hefur heldur betur komið sterkur inn í kennarahóp Klifsins og heldur utan um hvorki meira né […]
Sumarið hjá okkur í Klifinu var svo sannarlega viðburðaríkt og skemmtilegt, fullt af frábærum krökkum komu á námskeið hjá okkur. Í sumar buðum við upp á fjögur ólík en skapandi námskeið: Skapandi sumarfjör, skapandi sumarsöng, leiklist & dans og myndlist- náttúra og fjara. Það gékk vonum framar enda vorum við með frábært teymi kennara og […]
VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?
Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.
Gítar- einkakennsla
Drengnum mínum hlakkaði alltaf til að mæta. Þetta var það skemmtilegasta sem hann gerði.
Söngnámskeið 5-7 ára
Yndislegt námskeið þar sem börnin fengu öll að vera stjörnur og láta ljós sitt skína ⭐️
Söngnámskeið
Fràbært námskeið þar sem gleði og sköpunargáfa fengu lausan tauminn.
Dóttir mín kom brosandi heim eftir hvern tíma og var strax farin að hlakka til næsta. Við munum klárlega skrá hana næsta haust.
Aqua Zumba
Aqua zumba er ólýsanleg, virkilega skemmtileg líkamsrækt, frábær kennari, skemmtilegar konur og fjörug tónlist. Það er ekki hægt annað en að koma dansandi og syngjandi úr tímunum og sko ekkert vetrarþunglyndi, ó nei. Takk fyrir frábæra tíma og þú losnar sko ekki við mig í bráð Kristbjörg Ágústsdóttir
Myndlistarnámskeið
Dóttir mín hafði mjög gaman af þessu námskeiði. Hún var alltaf full af spenningi þegar við sóttum hana og talaði mikið um það við okkur. Einu athugasemdirnar voru að hún vildi að fleiri stelpur myndu taka þátt og að hún vildi hafa námskeiði lengra því hún skemmti sér svo vel.
Stuttmyndagerð
Ég elska þetta námskeið þetta er besta námskeið í heimi – Eva María
· Mér fannst námskeiðið mjög skemmtilegt
· Þetta námskeið er æðislegt og fræðandi – Aldís Ósk
· Mér fannst mjög gmana á þessu námskeiði. Það er mjög fræðandi og bara frábært
· Alveg mergjað stuð! Geðveikt gaman 🙂